Mánaðarspjöld - Val um 3 liti – Fallegt.is
Mánaðarspjöld - Val um 3 liti
Mánaðarspjöld - Val um 3 liti
Mánaðarspjöld - Val um 3 liti
Mánaðarspjöld - Val um 3 liti
Mánaðarspjöld - Val um 3 liti
Mánaðarspjöld - Val um 3 liti
Mánaðarspjöld - Val um 3 liti
Mánaðarspjöld - Val um 3 liti
Mánaðarspjöld - Val um 3 liti
Mánaðarspjöld - Val um 3 liti
Mánaðarspjöld - Val um 3 liti
Mánaðarspjöld - Val um 3 liti
  • Load image into Gallery viewer, Mánaðarspjöld - Val um 3 liti
  • Load image into Gallery viewer, Mánaðarspjöld - Val um 3 liti
  • Load image into Gallery viewer, Mánaðarspjöld - Val um 3 liti
  • Load image into Gallery viewer, Mánaðarspjöld - Val um 3 liti
  • Load image into Gallery viewer, Mánaðarspjöld - Val um 3 liti
  • Load image into Gallery viewer, Mánaðarspjöld - Val um 3 liti
  • Load image into Gallery viewer, Mánaðarspjöld - Val um 3 liti
  • Load image into Gallery viewer, Mánaðarspjöld - Val um 3 liti
  • Load image into Gallery viewer, Mánaðarspjöld - Val um 3 liti
  • Load image into Gallery viewer, Mánaðarspjöld - Val um 3 liti
  • Load image into Gallery viewer, Mánaðarspjöld - Val um 3 liti
  • Load image into Gallery viewer, Mánaðarspjöld - Val um 3 liti

Mánaðarspjöld - Val um 3 liti

Venjulegt verð
3.490 kr
Tilboðsverð
3.490 kr
Venjulegt verð
3.490 kr
uppselt
Einingarverð
per 
VSK innifalin sendingarkosnaður reiknast við kauplok

Lýsing

Falleg mánaðarspjöld sem gaman er að hafa við hlið litla krílisins í mánaðarlegri myndatöku fyrsta árið.

Stærðin er A6 (10,5 x 14,8 cm)
Hægt er að velja um 3 liti:
Bleikt, blátt & beige (drappað).

Spjöldin sýna 1 mánaða upp í 1 árs, ásamt "Halló heimur" spjaldi þar sem hægt er að skrifa fæðingardag, fæðingarþyngd og fæðingarlengd krílisins.
Öll spjöldin í settinu eru með eins "Eftirminnilegt" bakhlið þar sem hægt er að skrifa lengd og þyngd barnsins hvers mánaðar ásamt öllu því eftirminnilega sem gerðist í mánuðinum.

Þessi spjöld eru ein leið til að varðveita merkilega áfanga & dýrmætar minningar fyrsta ár krílisins.